Flkkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi. Eyjólfur Ármannsson, alþm. er áfram í efsta sæti listans. Lilja rafney Magnúsdóttir fyrrv. alþm Vinstri grænan er í öðru sæti og Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík er í 3. sæti. Þá er Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafirði í fimmta sæti listans. Alls eru sex Vestfirðingar á listanum.
Listi Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi:
- Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri
- Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri
- Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík
- Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi
- Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði
- Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki
- Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri
- Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd
- Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi
- Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri
- Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi
- Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi
- Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi
- Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi