Flokkur fólksins: fjórir Vestfirðingar í fimm efstu sætunum í Norðvesturkjördæmi

Flkkur fólksins hefur birt framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi. Eyjólfur Ármannsson, alþm. er áfram í efsta sæti listans. Lilja rafney Magnúsdóttir fyrrv. alþm Vinstri grænan er í öðru sæti og Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík er í 3. sæti. Þá er Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafirði í fimmta sæti listans. Alls eru sex Vestfirðingar á listanum.

Listi Flokks fólks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi:

  1. Eyj­ólf­ur Ármanns­son, alþing­ismaður, Hrafna­björg­um Þing­eyri
  2. Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, varaþingmaður og fyrrv. alþing­ismaður, Suður­eyri
  3. Bragi Þór Thorodd­sen, sveita­stjóri Súðavík­ur­hrepps, Súðavík
  4. Heiða Rós Eyj­ólfs­dótt­ir, tann­tækn­ir og hársnyrt­ir, Blönduósi
  5. Kristján Andri Guðjóns­son, for­stöðumaður Ísa­fjarðarbæ, Ísaf­irði
  6. Snorri Snorra­son, skip­stjóri, Sauðár­króki
  7. Valda Broka­ne, skip­stjóri, Suður­eyri
  8. Guðni Már Lýðsson, formaður Smá­báta­fé­lags­ins Skalli, Skaga­strönd
  9. Dagný Ósk Her­manns­dótt­ir, deild­ar­stjóri eld­húss Heil­brigðis­stofn­un Vest­ur­lands, Stykk­is­hólmi
  10. Hafþór Guðmunds­son, strand­veiðimaður, Þing­eyri
  11. Svan­ur Grét­ar Jó­hanns­son, sjó­maður, Stykk­is­hólmi
  12. Ágúst Heiðar Ólafs­son, ker­fóðrari Grund­ar­tanga, Akra­nesi
  13. Her­mann Jóns­son Braga­son, vél­stjóri, Stykk­is­hólmi
  14. Andrea Þór­unn Björns­dótt­ir, frum­kvöðull í góðgerðar­mál­um, Akra­nesi

DEILA