Menn og sauðfé

Mannfjöldi og sauðfé síðustu hundrað ár.

September er sá tími árins þegar verið er að smala fé af fjöllum .

Íslendingasögurnar segja frá því að landnámsmenn komu með búfénað með sér þegar þeir settust hér að um 900 e. kr.

Ef litið er til síðustu 100 ára þá náði stofninn hámarki árið 1973 en þá var sauðfé 845.796, eða um fjórar kindur á hvern íbúa.

Árið 2023 var heildarfjöldinn kominn niður í 354.986, eða 0,94 kind á hvern íbúa.

DEILA