Réttir 2024

Sveitarstjórnir eða fjallskilanefndir skulu árlega fyrir 20. ágúst, semja fjallskilaseðil þar sem mælt er fyrir um hvernig fjallskilum skuli hagað og réttir ákveðnar. Þar skal tilnefna leitarstjóra og réttarstjóra, einn eða fleiri, sem stjórni því að réttir og leitir fari vel og skipulega fram.

Þetta hefur nú víðast hvar verið gert og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yfir helstu réttir landsins og hér fyrir neðan má sjá réttardaga á Vestfjörðum.

Vestfirðir
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð.Laugardaginn 7. sept.
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð.Sunnudaginn 15. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í DýrafirðiSunnudaginn 22. sept.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í SkutulsfirðiLaugardaginn 21. sept.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð.Mánudaginn 23. sept.
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð.Ekki réttað í ár
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand.Sunnudagana 22. sept. og 6. okt. kl. 14.00.
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í SkutulsfirðiLaugardaginn 21. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand.Laugardaginn 21. sept.
KrossárréttLaugardaginn 14. sept. kl. 16.00
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð.Laugardaginn 21. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand.Laugardaginn 14. sept.
Miðhús í Kollafirði, Strand.Vantar upplýsingar
Ný rétt í Kollafirði í stað MiðhúsaréttarSunnudagana 22. sept. og 6. október kl. 16.00
Minni-Hlíð í Hlíðardal, BolungarvíkLaugardaginn 21. sept.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand.Laugardaginn 21. sept. kl 14.00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand.Föstud.13. sept. og laugard. 28. sept. kl. 16.00.
Staðardalsrétt í Steingrímsfirði, Strand.Sunnudagana 22. sept. og 6. október kl. 15.00.
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð.Sunnudagana 22. sept. og 6. október kl. 15.00.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand.Sunnudagana 22. sept. og 6. október kl. 15.00.
Staður, Reykhólahrepp A-Barð.Sunnudaginn 15. sept.
Syðridalsrétt í BolungarvíkLaugardaginn 14. sept.
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í ÖnundarfirðiLaugardaginn 21. sept.
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð.Sunnudaginn 22. sept.
DEILA