Vélsmiðja 1913 er stutt heimildarmynd um vélsmiðjuna á Þingeyri sögð frá sjónarhorni Kristjáns Gunnarssonar vélsmiðs.
Myndin var tekin upp vorið 2023 og var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni í ár.
Mánudagskvöldið 19. ágúst kl. 20:00 verður Dýrfirðingum og öðrum gestum boðið upp á ókeypis sýningu á myndinni í félagsheimilinu á Þingeyri.
Myndin er 20 mínútur að lengd, og boðið verður upp á spurningar og spjall á eftir.
Myndin er á íslensku, og er textuð á ensku.
Myndin er framleidd af: Austan mána ehf, Kómedíuleikhúsinu og Yellow leg