Í kvöld kl 18:15 verður Kómedíuleikhúsið með viðburð í Háskólasetri Vestfjarða, Ísafirði sem er liður í átakinu Gefum íslensku sjéns. Segir i kynningu að Kómedíuleikhúsið bregði á leik.
Á morgun 1. ágúst verður Eiríkur Örn Norðdahl í Háskólasetrinu og byrjar kl 14:45 í sama átaki.

Eiríkur Örn Norðdahl.