Bjarni Snæbjörnsson í Dunhaga

Bjarni Snæbjörnsson leikari, söngvari og höfundur gaf nýverið út bókina Mennsku sem er sjálfsævisögulegt uppgjör. Bjarni er uppalinn á Tálknafirði og snýr nú í heimahagana til að eiga notalega stund með sveitungum sínum þar sem hann syngur nokkur lög, les úr bókinni og býður upp á spurningar og samtal um málefni hennar.

Viðburðurinn er ókeypis og öllum opinn. Athugið að hægt verður að kaupa áritað eintak af Mennsku beint af Bjarna.

Gestir eru hvattir til að gæða sér á frábærum mat í Dunhaga fyrir viðburðinn.

DEILA