Strandveiða – Umframafli 171 tonn

Samtals hefur 764 bát­um verið út­hlutað strand­veiðileyfi en 753 bát­ar hafa landað afla á fyrstu tveim­ur mánuðum veiðanna.

Á þessum tveimur mánuðum hefur verið landað 171 tonn um­fram leyfi­legt há­mark í veiðiferð eða að meðaltali 227 kg.

Þeir tutt­ugu bát­ar sem landað hafa mest­um um­framafla hafa landað samtals um 14,5 tonnum um­fram há­mark.

Þá hef­ur einn bát­ur landað rétt rúm­lega tonni í þorskí­gild­um um­fram há­mark.

DEILA