Páll Pálsson ÍS 102

Páll Pálsson ÍS 102. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson.

Páll Pálsson ÍS 102 var einn tíu togara sem íslensk útgerðarfyrirtæki létu smíða fyrir sig í Japan og komu heim á árinu 1973.

Árið 2017 keypti Vinnslustöðin togarann af HG í Hnífsdal og fékk hann nafnið Sindri VE 60.

Sindri var seldur til Spánar árið 2019 þar sem hann fékk nafnið  Campelo 2.

Af skipamyndir.com

DEILA