Tindur ÍS 325 hefur verið seldur til Marokkó og kom við í Vestmannaeyjum í vikunni á leið sinni suður til Agadir.
Tindur hét upphaflega Þór Pétursson ÞH 50 og var í eigu Njarðar hf. í Sandgerði, smíðaður á Ísafirði 1989.
Guðmundur Runólfsson hf. á Grundarfirði keypti bátinn árið 2000 og fékk hann þá nafnið Helgi SH 135.
Helgi var seldur til Flateyrar árið 2000 þar sem hann fékk nafnið Tindur ÍS 325.
Af skipamyndir.com