Sauðfjársetrið tilnefnt til íslensku safnaverðlaunanna

Frá verðlaunaafhendingu fyrir hrútaþukl á Sævangi.

Þau tíðindi bárust á sumardaginn fyrsta að Sauðfjársetur á Ströndum er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2024 fyrir samfélagslega nálgun í safnastarfi. Einnig eru tilnefnd Listasafn Íslands, Listasafn Reykjavíkur, Gerðarsafn og Þjóðminjasafn Íslands, fyrir ólík verkefni og þætti í safnastarfinu. Þetta er mikil viðurkenning fyrir aðstandendur Sauðfjársetursins. Í ítarlegum rökstuðningi dómnefndar segir:

DEILA