Agga er nýtt öryggis-app fyrir smábátasjómenn og fyrsti dagur strandveiða gekk vel

Frá Bolungarvík.

Ný­sköp­un­ar­fyr­ir­tækið Alda ör­yggi býður nú ís­lensk­um smá­báta­sjó­mönn­um sér­hannað ör­ygg­is­stjórn­un­ar­kerfi fyr­ir smá­báta end­ur­gjalds­laust. Um er að ræða lausn sem nú­tíma­væðir, auðveld­ar og ein­fald­ar allt ut­an­um­hald ör­ygg­is­mála hjá smá­báta­sjó­mönn­um á sta­f­ræn­an máta.

Smá­for­ritið nefn­ist Agg­an og hef­ur þróun henn­ar verið í ná­inni sam­vinnu við Sigl­ingaráð, Lands­sam­band smá­báta­eig­anda og Sam­göngu­stofu í tæpt ár. Smá­báta­sjó­menn geta nálg­ast for­ritið á heimasíðu Ögg­un­ar.

Alls 403 bátar nýttu þennan fyrsta dag sen strandveiðar eru heimilar og var samanlagður afli á hafnarvog 337 tonn þar af 313 tonn þorskur.

DEILA