Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó – verða með tónleikar í Hömrum sunnudaginn 21. apríl kl. 17.
Á efnisskránni verður íslensk leikhústónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Atla Heimi Sveinsson og Jón Múla og Jónas Árnasyni.
Tónleikarnir eru þeir fyrstu í í tónleikaröðinni Á Ljúflingshól sem þær verða með á þessu ári.
Á tónleikunum verður farið vítt og breitt um íslenska leikhústónlistarsögu og flutt lög eftir mörg af ástælustu leikhústónlistarhöfundum landsins , svo sem Hjálmar H. Ragnarsson, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson og bræðurna Jón Múla og Jónas Árnasyni.
Aðgangseyrir kr. 3000.-
Miðasala á Tix og við innganginn.