Fyrirstöðugarður við Norðurtanga: samið við Grjótverk ehf

Frá framkvæmdum við Norðurtanga. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.
Frá framkvæmdum við Norðurtanga. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að taka tilboði Grjótverks ehf. í verkið Fyrirstöðugarður við Norðurtanga, áfangi II., að upphæð 31.051.000 kr. Fyrirstöðugarðurinn verður lengdur um 180 metra.

Kostnaðaráætlun var 45 m.kr. og tilboðið því 31% undir áætluninni.

Önnur tilboð sem bárust voru:

Öll tilboð eru með virðisaukaskatti.

Helstu stærðir eru:
Grjót og kjarni úr námu samtals um 11300 m3
Upptekt og endurröðun um 2330 m3

DEILA