Nýtt fagfélag um mengun á Íslandi

Formlegt fagfélag um mengun á Íslandi (FUMÍS) hefur verið sett á stofn. 

Markmið félagsins er ætlað að stuðla að aukinni þekkingu vönduðum vinnubrögðum í málefnum mengunar í jarðvegi, yfirborðs- og jarðvatni. Félaginu er einnig ætlað að stuðla að auknu samráði og samstarf ólíkra aðila í málefnum er varða mengun. 

Hægt er að sækja um aðild að félaginu á heimasíðu félagsins fumis.is eða með því að senda beiðni um aðild á fumis@fumis.is. Aðild að félaginu er kostnaðarlaus.

DEILA