Útboð á keppnisvellinum á Torfnesi 

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir á keppnisvellinum á Torfnesi á Ísafirði.

Í verkinu fellst að fjarlægja gras af velli og efstu 30 cm af efni, eða niður á malarfyllingu, grafa fyrir jarðvatnslögnum, vatnslögnum og ídráttarrörum fyrir rafmagn. Fylla og jafna undirlag undir nýtt gervigras.

  • Merktur grasvöllur er 68 m x 105 m.
  • Heildarsvæði með gervigrasi er 80 m x 120 m.

Dagsetningar
Fyrirspurnatíma lýkur 13. október 2023
Svarfrestur rennur út 17. október 2023
Opnunartími tilboða er 19. október 2023 kl.13:00
Upphaf framkvæmdatíma er 23. október 2023
Lok framkvæmdatíma er 31. desember 2023

Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Verkís, 19. október 2023 kl. 13:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Eins og kunnugt er mun Vestrti leika í deild þeirra bestu á næsta ári og því er milivægt að alla áætlanir um framkvæmdir við keppnisvöllinn standist svo að heimaleikir Vestra geti farið þar fram starx næsta vor.

DEILA