Réttir á Vestfjörðum

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yfir helstu réttir landsins og tekur við tilkynningum um dagsetningar.

Eins og sjá má af listanum eins og hann er í dag vantar enn inn upplýsingar frá stöðum á Vestfjörðum.

Vestfirðir
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð.laugardaginn 2. september
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð.vantar upplýsingar
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirðilaugardaginn 16. september og sunnudaginn 17. september
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirðivantar upplýsingar
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð.vantar upplýsingar
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð.vantar upplýsingar
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand.sunnudaginn 17. september kl. 14
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirðivantar upplýsingar
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand.laugardaginn 23. september
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð.vantar upplýsingar
Melarétt í Árneshreppi, Strand.laugardaginn 16. september
Miðhús í Kollafirði, Strand.sunnud. 17. sept. kl. 17, seinni sunnud. 1. okt. kl. 17
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvíklaugardaginn 16. september
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand.laugardaginn 23. september
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand.föstudaginn 9. september kl 14.00, seinni laugardaginn 24. september kl. 14.00
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð.vantar upplýsingar
Staðardalsrétt í Steingrímsfirði, Strand.sunnudaginn 17. september kl. 14.00
Syðridalsrétt í Bolungarvíklaugardaginn 16. september
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirðilaugardaginn 16. september
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð.sunnudaginn 17. september
DEILA