Blak: þremur drengjum í Vestra boðið í afreksbúðir U17

U16 ára lið Vestra í vor á lokamóti blaktímabilsins.

Þremur ungum drengjum í Vestra hefur verið boðið á æfingar í Afreksbúðum U17 í blaki. Búðirnar verða haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17.

Þeir sem fengið hafa boðið eru þeir:

Grétar Logi Sigurðsson fæddur 2008

Kacper Tyszkiewicz fæddur 2007

Marcin Anikiej fæddur 2008

U17 landsliðið mun svo æfa helgina 29. sept – 1. okt á Dalvík og í Reykavík 13. og 14. október. Liðið ferðast svo á NEVZA (norðurevrópumót) sem haldið verður í Ikast í Danmörku dagna 16.-18. október.

DEILA