María Guðbjörg Sigurðardóttir Bachmann

Á myndinni sem tekin er árið 1891 af Birni Pálssyni ljósmyndara er María Guðbjörg Sigurðardóttir Bachmann (1883-1952) á Vatneyri í Patrekshreppi.

Foreldrar: Sigurður Benediktsson Bachmann (1842-1924) og María Guðbjörg Eiríksdóttir (1845-1883).

Eiginmaður: Hallgrímur Óli Jónasson heildsali í Reykjavík (1885-1967). 

Dóttir þeirra hét Guðrún Helga Hallgrímsdóttir f. 1924, d. 2007. Eiginmaður hennar var Gearóid MacEcoin írskur prófessor í tungumálum (f. 1929).

Af sarpur.is

DEILA