Kolbeinn útnefndur íbúi ársins í Reykhólahreppi

Kolbeinn Óskar Bjarnason

Kolbeinn Óskar Bjarnason bóndi á Kötlulandi, við Reykhóla, var útnefndur íbúi ársins í Reykhólahreppi.

Hann er eins og víða hefur komið fram, yngsti bóndi landsins. 

Umsagnir sem fylgdu tilnefningunum voru einróma, eðaldrengur með hjarta úr gulli, hjálpsamur og tillitssamur. 

DEILA