Borðspilið B.EYJA – vinnustofa og skemmtun til að bæta íslenskuna

Blábankinn á Þingeyri.

Fan Sissoko og Helen Cova hafa þróað nýjan leik í kringum íslenskunám í samststarfi við íslenskukennara.

Þær ætla að bjóða fólk að prófa leikinn með sér í Blábankanum á Þingeyri. 

Rætt verður um hvað virkar vel og hvað mætti vera öðruvísi til að bæta upplifunina.

Spilið sjálft verður kynnt á ensku og er hugsað fyrir notendur sem kunna smá íslensku og vilja bæta sig. 

Þessi viðburður er hluti af verkefninu „Vettvangur samsköpunar“ og er styrkt af bókasafnasjóði og byggðarannsóknasjóði.

DEILA