96% landsmanna hafa bíl til umráða

Flestir landsmenn eða um 96%, hafa bíl til umráða. Þar af hafa 15% aðgengi að tvinnbíl og 12% að 100% rafmagnsbíl.

Nokkur munur er á aðgengi að rafmagnsbílum á suður, vestur og suðvestur horni landsins og öðrum landshlutum.

Heimili landsins eiga jafn marga bíla (1,7 að jafnaði) og hjól (1,7 að jafnaði). Samanlagður fjöldi farartækja á heimilum (bílar, hjól og rafhlaupahjól) er að jafnaði um 3,5 á hverju heimili. Fjöldinn er nokkuð svipaður milli landshluta.

DEILA