Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar sátu kynningarfund varðandi niðurstöður skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug– og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar.
Í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í morgun segir að :
Þingflokkur og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar leggja áherslu á að Reykjavíkurflugvöllur sem skapar öryggi fyrir innanlands- og millilandaflug, mætir þörfum sjúkraflugs og er brúin á milli landsbyggðar og höfuðborgar verði áfram í Vatnsmýrinni, þar til annar jafngóður eða betri kostur finnst.
Hópurinn ítrekar afstöðu sína um að ekki muni rísa byggð í Vatnsmýrinni sem mun hafa áhrif á flug- og rekstraröryggi flugvallarins. Þannig er tryggt að samkomulag ríkis og borgar frá 2019 um að tryggja flug- og rekstraröryggi á Reykjavíkurflugvelli haldi næstu 20-25 árin.
Því beina fulltrúar þingflokks og sveitarstjórna Framsóknar því til borgarinnar að unnið sé eftir þeim ábendingum sem koma fram í niðurstöðu skýrslu starfshóps um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstraröryggi.
Undir þetta rita þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar
Þingflokkur Framsóknar
Sigurður Ingi Jóhannsson
Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Ásmundur Einar Daðason
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Þórarinn Ingi Pétursson
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
Halla Signý Kristjánsdóttir
Willum Þór Þórsson
Stefán Vagn Stefánsson
Jóhann Friðrik Friðriksson
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
Líneik Anna Sævarsdóttir
Ágúst Bjarni Garðarsson
Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar
Einar Þorsteinsson Reykjavíkurborg
Árelía Eydís Guðmundsdóttir Reykjavíkurborg
Magnea Gná Jóhannsdóttir Reykjavíkurborg
Aðalsteinn Haukur Sverrisson Reykjavíkurborg
Orri Vignir Hlöðversson Kópavogsbær
Sigrún Hulda Jónsdóttir Kópavogsbær
Brynja M Dan Gunnarsdóttir Garðabær
Valdimar Víðisson Hafnarfjarðarkaupstaður
Margrét Vala Marteinsdóttir Hafnarfjarðarkaupstaður
Halla Karen Kristjánsdóttir Mosfellsbær
Aldís Stefánsdóttir Mosfellsbær
Sævar Birgisson Mosfellsbær
Örvar Jóhannsson Mosfellsbær
Ragnar Baldvin Sæmundsson Akraneskaupstaður
Liv Aase Skarstad Akraneskaupstaður
Guðveig Eyglóardóttir Borgarbyggð
Davíð Sigurðsson Borgarbyggð
Eðvar Ólafur Traustason Borgarbyggð
Eva Margrét Jónudóttir Borgarbyggð
Sigrún Ólafsdóttir Borgarbyggð
Kristján Þór Kristjánsson Ísafjarðarbær
Elísabet Samúelsdóttir Ísafjarðarbær
Þorleifur Karl Eggertsson Húnaþing Vestra
Friðrik Már Sigurðsson Húnaþing Vestra
Elín Lilja Guðmundsdóttir Húnaþing Vestra
Auðunn Steinn Sigurðsson Húnabyggð
Elín Aradóttir Húnabyggð
Grímur Rúnar Lárusson Húnabyggð
Sunna Hlín Jóhannesdóttir Akureyrarbær
Gunnar Már Gunnarsson Akureyrarbær
Hjálmar Bogi Hafliðason Norðurþing
Soffía Gísladóttir Norðurþing
Eiður Pétursson Norðurþing
Lilja Guðnadóttir Dalvíkurbyggð
Felix Rafn Felixson Dalvíkurbyggð
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir Fjarðabyggð
Þuríður Lillý Sigurðardóttir Fjarðabyggð
Birgir Jónsson Fjarðabyggð
Jónína Brynjólfsdóttir Múlaþing
Vilhjálmur Jónsson Múlaþing
Björg Eyþórsdóttir Múlaþing
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir Reykjanesbær
Bjarni Páll Tryggvason Reykjanesbær
Díana Hilmarsdóttir Reykjanesbær
Ásrún Helga Kristinsdóttir Grindavíkurbær
Anton Kristinn Guðmundsson Suðurnesjabær
Úrsúla María Guðjónsdóttir Suðurnesjabær
Ásgerður Kristín Gylfadóttir Sveitarfélagið Hornafjörður
Arnar Freyr Ólafsson Sveitarfélagið Árborg
Ellý Tómasdóttir Sveitarfélagið Árborg
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir Hveragerðisbær
Halldór B Hreinsson Hveragerðisbær
Björn Þór Ólafsson Mýrdalshreppur
Lilja Einarsdóttir Rangárþing Eystra
Rafn Bergsson Rangárþing Eystra
Bjarki Oddsson Rangárþing Eystra
Axel Örn Sveinbjörnsson Vopnafjarðarhreppur
Sigrún Lára Shanko Vopnafjarðarhreppur