Baldur: ferðir felldar niður í dag

Breiðafjarðarferjan Baldur.

Þar sem vindur er yfir viðmiðunar mörkum þá verða því miður felldar niður ferðir dagsins,  þriðjudaginn 21. mars.

Óvissa er með morgundaginn en staðan verður metin í fyrramálið.

DEILA