Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur skipað Bernharð Guðmundsson, Önundarfirði í stjórn Minjasjóðs Önundarfjarðar í stað Birgis Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóra frá og með 1. janúar 2023.
Bæjarstjórn kýs tvo stjórnarmenn samkvæmt skipulagsskrá Minjasjóðs Önundarfjarðar. Kjörtímabil þeirra er hið sama og bæjarstjórnar.