Fréttir Bíldudalsvegur : takmarkaður ásþungi 12/11/2022 Deila á Facebook Deila á Twitter Vestfjarðavegur á Dynjandisheiði og Bíldudalsvegur. Mynd: skipulag.is Vegna hættu á skemmdum verður ásþungi takmarkaður við 5 tonn á Bildudalsvegi 63 frá Bildudalsflugvelli að Helluskarð (Vestfjarðavegur 60). Takmörkun gildir frá kl. 15:00 í gær 11. nóvember.