Þá er komið að síðasta heimaleik Vestra þetta tímabilið þegar strákarnir taka á móti Selfossi á Olísvellinum á Ísafirði klukkan 14:00.
Hvetjum við alla til að mæta og enda sumarið með stæl í stúkunni.
Fyrir þá sem ekki komast er hægt að horfa á www.lengjudeildin.is