Í dag er þriðji dagur Act Alone hátíðarinnar á Suðureyri. Alls verða þrettán liðir á dagskrá sem hófst kl 10 í morgun með Brúðunámskeii fyrir börn í FSÚ. Verður samfelld dagskrá til miðnættis.
Langferðabíll gengur á milli Ísafjarðar og Suðureyrar.
Brottfarastaður á Ísafirði: Nettó planið.
Brottfarastaður á Suðureyri: Fisherman
Ferðir í dag eru sem her segir:
Ísafjörður kl. 12.10
Suðureyri kl. 15.40
Ísafjörður kl. 18.30
Suðureyri kl. 24.30
Lau. 6. ágúst Dagskrá:
Kl.10.01 – 12.01 BRÚÐUNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN. FSÚ
Kl.12.01- 12.30 BRÚÐUSÝNING BARNANNA. FSÚ 29. mín
Kl.12.31 ANDA GANGA. Lagt af stað frá FSÚ að fótboltavelli
Kl.12.46 ENDURNAR OKKAR. Fótboltavöllur, 45 mín.
KL.13.41 EQUILIBRIUM TREMENS, TOBIA CIRCUS, Fótboltavöllur, 25. mín.
Kl.14.31 DR. GUNNI, tónleikar. FSÚ, 40 mín.
Kl.15.31 HRAFNHILDUR HAGALÍN, skáld. FSÚ, 40 mín.
Kl.16.31 ARNAR JÓNSSON Á EINTALI. FSÚ, 40 mín.
KL.19.01 SÍLDARSTÚLKUR, einleikur. FSÚ, 55 mín.
Kl.20.21 ORGINAL STRANGER, einleikur. Þurrkver, 40 mín.
Kl.21.31 ELEMENTAL CONFUSION, einleikur. FSÚ, 30 mín.
Kl.22.21 KELI – HRAFNKELL HUGI, tónleikar, FSÚ, 50 mín.
Kl.23.30 Í FULLKOMNU ÓJAFNVÆGI, uppistand, 50 mín.