Árneshreppur: Eva áfram oddviti

Hreppsnefndin á fundinum í gær. Mynd: Litli Hjalli.

Eva Sigurbjörnsdóttir var kjörinn oddviti á fyrsta fundi nýrrar hreppsnefndar í Árneshreppi sem haldinn var í gær. Aðrir í hreppsnefnd eru Bjarnheiður Júlía Fossdal, Delphine Briois, Arinbjörn Bernhardsson og Úlfar Eyálfsson. Delphine og Úlfar eru ný í hreppsnefnd.

Þetta kemur fram á vef Litla Hjalla fréttavefs í Árneshreppi.

DEILA