Lögreglustjórinn á Vesturlandi hefur fellt niður mál Inga Tryggvasonar, fyrrverandi formanns yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis og þeirra sem með honum voru í yfirkjörsókn að því er fram kemur fram á vef RÚV.
Þar segir að von sé á yfirkjörstjórnin fái öll bréf þess efnis, að mál á hendur þeim um brot á kosningalögum hafi verið fellt niður, á næstu dögum.
Í samtali við fréttastofu RÚV segir Ingi að niðurstaðan hafi verið viðbúin og málið ekki líklegt til sakfellis.