Málum á hendur yfir­kjör­stjórn­ í Norðvest­ur­kjör­dæm­i felld niður

Lög­reglu­stjór­inn á Vest­ur­landi hef­ur fellt niður mál Inga Tryggva­son­ar, fyrr­ver­andi for­manns yfir­kjör­stjórn­ar Norðvest­ur­kjör­dæm­is og þeirra sem með honum voru í yfirkjörsókn að því er fram kem­ur fram á vef RÚV

Þar seg­ir að von sé á yfir­kjörstjórn­in fái öll bréf þess efn­is, að mál á hend­ur þeim um brot á kosn­inga­lög­um hafi verið fellt niður, á næstu dög­um. 

Í sam­tali við frétta­stofu RÚV seg­ir Ingi að niðurstaðan hafi verið viðbúin og málið ekki lík­legt til sak­fell­is.

DEILA