Í-listinn undirbýr framboð

Fundur Í-listans um framboðsmál Í-listinn heldur opinn fund um framboðsmál fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fara fram 14. maí. Fundurinn verður haldinn í Edinborgarhúsinu á morgun laugardag kl. 17.

Í tilkynningu frá framboðinu kemur fram að allir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram, taka þátt í málefnastarfi eða styðja við framboðið með einum eða öðrum hætti séu sérstaklega hvattir til að mæta á fundinn.

DEILA