Á dögun veitti norski sendiherrann á Íslandi Aud Lise Norheim Birnu Lárusdóttur konsúl Norðmanna á Ísafirði orðu til staðfestingar á riddaranafnbót sem henni hefur verið veitt.
Athöfnin fór fram í norska sendiráðinu í Reykjavík.
Með orðunni fylgdi skjal undirritað af Haraldi Noregskonungi þar sem Birna er sæmd Hinni konunglegu norsku riddaraorðu.
Birna gegnir en stöðu ræðismanns og verður svo þar til nýr hefur verið skipaður