Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að allar helstu leiðir í fjórðungnum séu lokaðar eða ófærar. Fært er á milli Ísafjarðar og Bolungavíkur en þar er þæfingsfærð, stórhríð og skyggni á köflum lítið sem ekkert.
Vegagerðin hefur uppfært áætlun vegna óveðursins um lokun vega.