Hafís nálgast Vestfirði

Meðfylgjandi hafískort var dregið eftir radarmyndum frá Sentinel-1 gervitunglinu frá 15. janúar 2022.

Ísjaðarinn var þá um 30 sjómílur VNV frá Barða á Vestfjörðum og hafði þá færst um 40 sjómílum nær landi á fimm dögum

Næstu daga er útlit fyrir suðvestlæga átt og líklegt að ís reki nær landinu.

DEILA