Alls bárust 360 tonn að landi í Suðureyrarhöfn í september og október. Eingöngu var um afla veiddan á króka að ræða.
Tveir línubátur voru gerðir út á tímbilinu. Einar Guðnason ÍS kom með 258 tonn að landi og Hrefna ÍS var með 85 tonn.
Þá lönduðu handfærabátar um 18 tonnum.