Snjóflóðavarnir á Flateyri endurbættar

Starfsmaður Snjóflóðasetursins skoðar aðstæður.

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Ísafjarðarbæjar og Ofanflóðasjóðs hefur óskað eftir tilboðum í verkið: Snjóflóðavarnir á Flateyri, víkkun flóðrásar.

Verkið er unnið skv. teikningum og verklýsingum og felur í sér jarðvinnu, víkkun flóðrásar við snjóflóðavarnargarðinn á Flateyri og jafnframt að hreinsa núverandi flóðrás.

Tilboð í verkið verða opnuð 8. september kl. 14:00

DEILA