Í gær birti Bæjarins besta lista Frjálslynda lýðræðisflokksins og í dag er birtur listi Pírata.
Eftirtaldir skipa framboðslisti Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september næstkomandi:
Nr. 1 Magnús Davíð Norðdahl, Reykjavík, mannréttindalögmaður
Nr. 2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson, Snæfellsnesi, strandveiðisjómaður
Nr. 3. Pétur Óli Þorvaldsson, Suðureyri, verslunarmaður
Nr. 4. Sigríður Elsa Álfh.d, Ísafirði, sjúkraliðanemi
Nr. 5. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, Borgarnesi, öryrki
Nr. 6. Ólína Björk Hjartardóttir, Sauðárkróki, atvinnurekandi
Nr. 7. Hrafnkell Hugi Vernharðsson, Flateyri, tónlistarmaður
Nr. 8. Alma Benjamínsdóttir, Hólmavík, leikskólakennari
Nr. 9. Jóhannes G. Þorsteinsson Ástuson, Húnaþingi, leikjasmiður
Nr. 10. Vigdís Pálsdóttir, Borgarnesi, ellilífeyrisþegi
Nr. 11. Leifur Finnbogason, Bifröst, verkefnastjóri
Nr. 12. Elsa Kristjánsdóttir, Reykjavík, framkvæmdastjóri
Nr. 13. Samúel Kristjánsson, Súðavík, sjómaður
Nr. 14. Vignir Árnason, Reykjavík, bókavörður
Nr. 15. Svafar Helgason, Reykjavík, nemi í sameindalíffræði
Nr. 16. Eva Pandora Baldursdóttir, Reykjavík, fyrrverandi alþingismaður.