N4: að vestan – Drangsnes

Sjónvarpstöðin N4 á Akureyri heimsækir Drangsnes og kynnir ferðaþjónustuna þar í þættinum að vestan Vestfirðir.

Drangsnes er lítið þorp um 30 kílómetrum norðan við Hólmavík, segir í kynningu, þar eru íbúar um sjötíu er ferðaþjónusta orðin æ stærri þáttur í lífi þeirra og störfum. Rætt er við Evu Katrínu Reynisdóttur framkvæmdastjóra Malarhorns.

Hægt er að nálgast þættina á n4.is, tímaflakkinu og á youtube.

https://www.youtube.com/watch?v=vySXREvuwaU

DEILA