Sandkastalakeppninni í Holti 2021, sem vera átti 1. ágúst næstkomandi hefur verið aflýst vegna hertra sóttvarnaráðstafana.
Aðstandendum keppninnar þykir þetta leitt en segja að fylgja verður settum sóttvarnarreglum.
Vonandi verður hægt að halda keppnina að ári.