Hafísjakar við Horn

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar frá í gær voru tveir ísjakar í Hornvík og hafa til­kynn­ing­ar hafa verið send­ar á sjófar­end­ur þar sem varað er við ís­jök­un­um, en Land­helg­is­gæsl­an tek­ur fram að ís­jak­ar geti reynst bæði bát­um og skip­um hættu­leg­ir þegar þeir eru á reki.

Stærri jakinn var á reki út vík­ina, en sá minni virt­ist strandaður.

Þetta munu vera fyrstu ís­jak­arn­ir sem til­kynnt er um hér við land á þessu ári

DEILA