Hafís í Hornvík

Óvæntir gestir ráku inn í Hornvík í fyrradag eins og komið hefur fram. Landsins forni fjandi fann sér leið inn í víkina góðu og þessar myndirkoma frá Stígi Berg Sophussyni eiganda Sjóferða.

Stígur tók fram “Það voru aldeilis óvæntir gestir sem tóku á móti okkur í Hornvík í nótt! Engar hvítar lifandi verur virtust þó hafa fylgt með”

DEILA