Fréttir Dauður hvalur í Hestfirði 25/06/2021 Deila á Facebook Deila á Twitter Dauður hvalur velkist um í fjöru í Hestfirði í Ísafjarðardjúpi. Talið er að hann hafi verið þarna a.m.k. síðan á miðvikudag. Myndirnar tók J. Bæring Pálmason.