Upplýs­inga­fundur um ferjuna Baldur

Í kjölfar véla­bil­unar 11. mars hafa komið upp efasemdir um öryggi ferj­unnar meðal íbúa á Vest­fjörðum.


Af því tilefni vilja Sæferðir og Vegagerðin, í samstarfi við Vesturbyggð og Tálknafjörð, boða til íbúafundar á morgun, miðvikudaginn 24. mars kl. 16 þar sem Gunnlaugur Grettisson framkvæmdastjóri Sæferða, Halldór Jörgensson forstöðumaður almenningssamgangna hjá Vegagerðinni og Hjörtur Emilsson skipaverkfræðingur sitja fyrir svörum um þetta mál.

Hérna má finna tengil á Teams fund

DEILA