Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 10 tonn á Djúpvegi 61 frá Súðavík að Flugvallarvegi 631 Ísafirði, frá kl. 10:00 miðvikudaginn 17. mars 2021.
Nú er búið að opna veginn niður í Trostansfjörð og þar er ásþungi takmarkaður við 2 tonn.
Vegna hættu á slitlagsskemmdum verður ásþungi takmarkaður við 7 Tonn á Vestfjarðavegi 60 um Dynjandisheiði, frá Flókalundi að Dynjandavegi frá kl 08:00 miðvikudaginn 17.mars 2021.