Fréttir Ferjan Baldur: aukaferð á sunnudag 16/01/2021 Deila á Facebook Deila á Twitter DCIM100MEDIADJI_0030.JPG Aukaferð verður með ferjunni Baldri n.k. sunnudag 17.01.2021. Brottför mun vera eftirfarandi: 8.30 frá Stykkishólmi 12.00 frá Brjánslæk Ekki verður stoppað í Flatey í þessari aukaferð. Seinni ferð dagsins verður svo samkvæmt áætlun.