Annar þáttur hlaðvarps Djúpsins, Djúpvarpið, í Bolungavík er kominn á netið. Það er Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri sem ræður við Hafdísi Gunnarsdóttur, bæjarfulltrúa í Ísafjarðarbæ og formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga og er farið vítt og breytt yfir sviðið. Þátturinn er um hálf önnur klukkustund.
Gunnar Ólafsson, framkvæmdastjói Djúpsins er framleiðandi Djúpvarpsins. Verkefnið fær styrk af fjármunum sóknaráætlunar fyrir Vestfirði.
https://youtu.be/nNsRgaYx2uQ
Tengill á spotify streymið: