Indriði á Skjaldfönn hefur fylgst með döprum fréttum af síðustu veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 líkt og aðrir Vestfirðingar.
Hann snaraði skoðun sína í bundið form og nefnir vísuna
Vestfirskt þrælahald
Júlla djarft var siglt um sjó.
Sægreifanna þrútnar vald.
Einstakt lán að enginn dó,
eftir svona þrælahald.