covid19: lögreglan á Vesturlandi gefur upp dreifingu smita

Lögreglan á Vesturlandi gefur nánast daglega upp dreifingu smitaðra af covid19 á Vesturlandi eftir einstökum sveitarfélögum.

Hér er nýjasta taflan, en hún er frá því í morgun.

Eins og sjá má eru þrettán af tuttugu  smituðum  með lögheimili á Akranesi og í Borgarnesi. Sjö smit eru á Snæfellsnesi og ekkert í Dalasýslu.

DEILA