Það eru 45 ár liðin frá því að konur lögðu niður störf til að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaði og til að krefjast sömu réttinda og launakjara karlar höfðu í sömu vinnu.
Af þessu tilefni verður NETVIÐBURÐUR beint frá Ísafirði frá kl 13 til 13:45.
Dagskrá:
1. Opnun viðburðar. Bryndís Friðgeirsdóttir les upp ályktun frá Kvennréttindafélagi Íslands og samtökum launþega lesin upp.
2. Kvennasveitin Hávaðadósirnar spila.
3. Dagbjört Jóhannsdóttir menntaskólanemi og í stjórn feministafélags MÍ flytur ávarp.
4. Steinunn Ása Sigurðardóttir stjórnmálafræðingur og lýðflatingur flytur ávarp.
5. Harpa Henrysdóttir kennari og baráttukona flytur ávarp.
6. Áskorun flutt til ÍSI og annarra mótshaldara. Helgja Björt Möller.
1. Opnun viðburðar. Bryndís Friðgeirsdóttir les upp ályktun frá Kvennréttindafélagi Íslands og samtökum launþega lesin upp.
2. Kvennasveitin Hávaðadósirnar spila.
3. Dagbjört Jóhannsdóttir menntaskólanemi og í stjórn feministafélags MÍ flytur ávarp.
4. Steinunn Ása Sigurðardóttir stjórnmálafræðingur og lýðflatingur flytur ávarp.
5. Harpa Henrysdóttir kennari og baráttukona flytur ávarp.
6. Áskorun flutt til ÍSI og annarra mótshaldara. Helgja Björt Möller.