Staðlað inngangsnámskeið í vistrækt. Haldið í samvinnu við Vistræktarfélag Íslands & Töfrastaði
Aðferðafræði sem notar náttúruna sem fyrirmynd við að finna betri lausnir til
að uppfylla allar þarfir mannsins.
Þetta námskeið inniheldur þar að auki
verklega þátttöku til að kafa dýpra í efnið.
Gerum betur og skiljum við jörðina í betra ástandi en við komum að henni.
Það eru til tæknilegar og einfaldar aðferðir við öllum okkar vandamálum.
Hér kynnist þú fólki með sama hugsunarhátt, færð innblástur og lærir aðferðir.
Kennslusvæði: Kúluhúsið á Ísafirði & Ræktunarsvæði félagslandbúnaðarins Gróanda.
Möguleiki á ódýrri gistingu í Kúluhúsi.
E-mail: hildur.dagbjort@gmail.com