Súðavík: sjálfsvarnarnámskeið

Þann 20. september hófst sjálfsvarnar og styrkingarnámskeið fyrir nemendur í unglingadeild Súðavíkurskóla.  Þessi frábæri og flotti hópur mætti á sína fyrstu æfingu í Félagsheimilinu og stóð sig virkilega vel.  Thorsteinn Haukur Thorsteinsson er leiðbeinandi og námskeiðið er frítt.

DEILA